Sjón

исландский

Tina Flecken

немецкий

íslenskur hagfræðingur í sóhó

appelsínugul tjöld
spretta upp
í kringum ölstofuna

og hann spyr sig
hvort flugurnar sem sækja í bjórinn
séu raunverulegar

*

efnahagslífi heimsins er stjórnað af risavöxnu barni
sem teygir úr sér milli úthafanna

þegar það grætur fellur verðbréf eftir bréf

eins og snjótittlingar
yfir snjóbreiðu
á snjóþungum vetri
eins og snjótittlingar
yfir snjóþungan vetur
á snjóbreiðu
eins og snjóbreiða
yfir snjótittlinga
á snjóþungum vetri
eins og snjóbreiða
yfir snjóþungan vetur
á snjótittlingum
eins og snjóþungur vetur
yfir snjótittlinga
á snjóbreiðu
eins og snjóþungur vetur
yfir snjóbreiðu
á snjótittlingum

og smápeningarnir í vösum hans léttast

*

vindhviðan
sem fer um torgið
og er ætluð honum einum

hún sviptir upp tjaldopunum
svo hlerunarbúnaður
kemur í ljós

og hann spyr sig
hvort stúlkan á kassanum
sé ekki ansi vélræn í hreyfingum

© Edda - Media and Publishing Ltd.
Из: myrkar fígúrur
Reykjavík: Mal og Menning, 1998
Аудиопроизводство: 2000 M. Mechner, literaturWERKstatt berlin

ein isländischer volkswirt in soho

orangene vorhänge
sprießen empor
rund um die bierstube

und er fragt sich
ob die fliegen die sich um das bier tummeln
echt sind

*

das weltwirtschaftsleben wird von einem riesengroßen Kind gesteuert
das sich zwischen den ozeanen erstreckt

wenn es weint fällt ein wertpapier nach dem anderen

wie schneeammern
über einer schneedecke
in einem schneereichen winter
wie schneeammern
über einen schneereichen winter
auf eine schneedecke
wie eine schneedecke
über schneeammern
in einem schneereichen winter
wie eine schneedecke
über einen schneereichen winter
auf schneeammern
wie ein schneereicher winter
über schneeammern
auf eine schneedecke
wie ein schneereicher winter
über eine schneedecke
auf schneeammern

und das kleingeld in seinen taschen wird leichter

*

der windstoß
der über den platz fegt
und für ihn allein bestimmt ist

er reißt die vorhänge auf
so daß das abhörgerät
ans licht kommt

und er fragt sich
ob das mädchen an der kasse
nicht ziemlich mechanisch ist in ihren bewegungen

Übersetzung aus dem Isländischen: Tina Flecken


Aus:
Wortlaut Island. Isländische Gegenwartsliteratur. Hg. Franz Gislason, Sigurthur A. Magnússon, Wolfgang Schiffer, Bremerhaven. edition die horen 26
ISBN: 3-89701-570-6<