Katalin Rácz

islandês

Kis filozofikus

Túlpakolt reggelizőasztal; makulátlan szalvéták,
narancslé, müzli, tojás, sonka, sajtok, zabpehely (satöbb.).
A péksüteményeskosárnak nem is jut már rajta hely –
miután körbejárt, a háziak háta mögött állapodik meg,
a pulton. De egyébként se jutsz a többi
finomságnak vagy a feléhez hozzá, hisz nem nyúlkálhatsz
értük át reggelizőtársaid hóna alatt, és unos--untalan
kéregetni s köszöngetni, ettől, ha a gyomorsav forrása
nem dugul is el, de bízvást elmegy az ehetnék.
Álságos nyájasság: csak vegyél még, tankolj csak föl,
valahogy éhen ne maradj! Használd ki, hogy; élvezd, elvégre
a szabadság, hogy lazíts vagy még pontosabban:
hogy átmenj lazába, arra való.
Mondjuk, azért egy kicsit sietni tanácsos lenne éppen, tudod,
ahová készülünk, később olyan sokan
vannak; nem ritka az ingerlékeny lökdösődés, felfortyanás,
a csípős izzadságszag, ilyenek. Sőt már ilyenkor is – hiába,
a szezon! – elég sokan szoktak lenni, de legalább a pénztárnál még
nem félkilométeres a sor. Ha minden jól megy.
– Érzed, egyre határozottabban úgy érzed, otthon volna jobb.
A baj csak az, hogy azt mondták (nem hagyva kételynek semmi kiskaput),
hogy itt vagy otthon.

© Sándor Tatár
Extraído de: Bejáró művész
Budapest: Orpheusz, 2007
Produção de áudio: Petőfi Irodalmi Múzeum, 2016

Hugarflug

Morgunverðarborðið yfirhlaðið hreinum servíettum,
appelsínusafa, múslí, eggjum, skinku, ostum, hafraflögum (o.s.frv.).
Ekkert pláss fyrir bakkelsiskörfuna –
en eftir að hafa farið um borðið sest hún að bak við heimilisfólkið,
á eldhúsbekknum. Hvort eð er nærð þú ekki í helming
af góðgætinum, þú grípur nú ekki
undir axlirnar á hinum og
biður og þakkar stanslaust, því þótt magasýran
stöðvaði ekki, myndi matarlystin víst hverfa þá.
Þvílík ljúf hræsni: taktu, fáðu þér aðeins meira,
ekki vera hungraður! Notaðu tækifærið; njóttu þess, enda
er fríið til þess að slaka á eða nánar:
að vera slakur.
Það væri þó gott að drífa okkur smá, þú veist,
þar sem við stefnum verða seinna
svo margir; ekki sjaldan ryðjast þeir æstir og hrópa upp
og það er súr lykt af svita og þar fram eftir götunum. Meira að segja
eru nú þegar margir þar – jæja, annatíminn! – en að minnsta kosti        stendur
ekki enn hálfs kílómetra löng kassaröð. Ef allt fer vel.
– Þú heldur meira og meira að það væri best að vera heima.
Málið er bara það að þér var sagt (án svigrúms fyrir efa):
hér áttu heima.

þýðing: Katalin Rácz