Inledande bestämmelser [4§]

4d § Köparen vet att det är ett bländverk, det är
vad hon eftertraktar, inte att göra livet verkligare,
utan att göra det lite mindre verkligt.
Drömmen. Det fantastiska. Rosor.

4e § Köparen är inte ute efter sanning, utan något
som fungerar.

Första stycket gäller inte då omvänt gäller.

4f § Det är svårt för säljaren att veta hur köparen
tänker.

© Ida Börjel and OEI Editör
De: Konsumentköplagen: juris lyrik
OEI Editör, 2008
Producción de Audio: Ida Börjel

Fyrstu ákvarðanir [4§]

4d § Kaupandinn veit að þetta er glýja,
það er það sem hún ágirnist, ekki að gera
lífið raunverulegra, heldur að gera það dálítið
minna raunverulegt.
Draumurinn. Hið fjarstæða. Rósir.

4c § Kaupandinn er ekki á höttunum eftir sannleika,
heldur einhverju sem virkar.

Fyrrnefnt á ekki við þegar hið gagnstæða á við.

4f § Það er erfitt fyrir seljandann að vita hvernig
kaupandinn hugsar.

Översättare: Eiríkur Örn Norðdahl