Sjón

islandés

[ástarljóð]

(ástarljóð)


á milli okkar
vegir
þaðan hingað
þangað héðan

*

silkistálglerolíahálmur
sameinaokkur

*

ég - þú

*

frá brjósti þínu
að lófa mínum
að lófa þínum
frá brjósti mínu

*

þú og ég

*

silkiégstál
þúglerég
olíaþúhálmur

*

eitraður regnbogi!
eitraður regnbogi!

*

við eftir rauða strikinu
við yfir bláu línuna
hjartað hjartað hjartað
mitt þitt
á milli okkar


(ástarljóð)

© Edda - Media and Publishing Ltd.
De: ég man ekki eitthvað um skýin
Reykjavík : Mal og Menning, 1991
Producción de Audio: 2000 M. Mechner, literaturWERKstatt berlin

[liebesgedicht]

(liebesgedicht)


zwischen uns

wege

von dort nach hier

nach dort von hier

*

seidestahlglasölstroh

vereinen uns

*

ich - du

*

von deiner brust

zu meiner hand

zu deiner hand

von meiner brust

*

du und ich

*

seideichstahl

duglasich

öldustroh

*

ein giftiger regenbogen!

ein giftiger regenbogen!

*

wir entlang dem roten strich

wir über die blaue linie

das herz das herz das herz

meinsdeins

zwischen uns


(liebesgedicht)

Übersetzung aus dem Isländischen: Tina Flecken Aus: Im Herzen ein Strom. Nordische Lyrik in Köln. hrsg. von Gert Kreutzer und Paul Berf. Seltmann & Hein Verlag, Köln 1997© Tina Flecken