Jonas Moody 
Translator

on Lyrikline: 1 poems translated

from: الأيسلاندية to: الانجليزية

Original

Translation

Parabólusetning

الأيسلاندية | Eiríkur Örn Norðdahl

Í rífandi gangi á
brokki og baksundi heillaðar
meyjar með glit í augunum svarthol
í augunum sem sýgur í sig hnappa
sauma klæði klink og rússneskar
stáltennur búlgarska postulíns-
góma það sekkur enginn
til botns í sjóðandi
 vatni svífur
 enginn
til skýja þegar rignir
golfboltum heldur lætur
sig síga í skjól dregur
saman himintungl
og telur krónurnar
 sínar telur
kórónurnar
sínar
treður
ólesnum
gluggapósti í ristir
niðurfalla svo allt stíflast
 og þegar himnaslefið
flæðir yfir
gluggakistur slokknar
glitið í augunum
slokknar
svartholið
og stúlkurnar sjúga
blóðið úr tunglinu eins og safann úr appelsínu

© Eirikur Örn Norddahl
Audio production: Literaturwerkstatt Berlin 2010

**Parabolic Inoculation**

الانجليزية


At a ripping pace in
trot and backstroke enamoured
maids with glints in their eyes black holes
in their eyes that suck in buttons
seams fabric coins and Russian
steel-teeth Bulgarian chinagums
nobody sinks to the
bottom in boiling
water nobody
soars
to the clouds when it’s raining
golf balls but rather lets oneself
sink into shelter pulls
together celestial bodies and
counts the krónas
one has counts
the crowns
one has
shoves
unread
bills into the grates
of storm drains so everything clogs up
and when the slobber of skies
floods over
windowsills the glints
of eyes go out
the black holes go out
and the girls suck
the blood out of the moon like the juice of an orange.

Translation: Jonas Moody